Umhverfisvernd

Umhverfisvernd, fræðsla og náttúrutúlkun

Hópurinn pældi í hvað náttúrutúlkun er og hvernig hún tengist umhverfisvernd.  Einnig kannaði hópurinn hvernig landverðir nota náttúrutúlkun til að fræða gesti Vatnajökulsþjóðgarðs um náttúru og menningu svæðisins.  Að lokum ætlar hópurinn að búa til örgönguferð þar sem náttúrutúlkun er notuð.