Gróðurfar, ræktun og búskapur í Skaftártungu – fyrr og nú.
Það eru fáar sveitir sem gengið hafa í gegnum aðrað eins breytingar síðustu 250 árin og svæðið í kringum Klaustur.
Hópurinn nýti tímann á þeim stöðum þar sem stoppað var og litu í kringum sig og ræddu um hvernig landið leit út um 1750, hvernig samsetning búpenigs var þá osfrv. Síðan hvað gerðist og hvernig búskapur er hér stundaður í dag. Einnig verður farið yfir það hvernig ásýnd landsins hefur breytst gróðurfarslega á þessum tíma.