Ævintýraferðamennska

Ævintýraferðamennska í Skaftárhreppi

Viðfangsefnið var nútímasaga ævintýraferðamennsku í Skaftárhreppi og voru nýungar á því sviði skoðaðar í tengslum við frumkvæði einstaklinga og starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs.

Leitast var við að fá starfandi aðila í greininni til að hitta nemendur og ræða við þá um efnið.